

Haf gleymskunnar umlykur eyðieyju tímans
og lituð gler hugans, hafa fordóma gagnvart minningum,
dæma þær eftir merkilegheitum þeirra – hræsni.
Telja þér trú um að minningin um dýpstu hamingju þína
búi í framtíðinni, eilífðinni en ekki augnablikinu
og að þú eigir að dusta minningarrykinu
- undir rúm eða í tóma tunnu til að rýmka fyrir
meira geymsluplássi - til að fá hraðara vinnsluminni.
og lituð gler hugans, hafa fordóma gagnvart minningum,
dæma þær eftir merkilegheitum þeirra – hræsni.
Telja þér trú um að minningin um dýpstu hamingju þína
búi í framtíðinni, eilífðinni en ekki augnablikinu
og að þú eigir að dusta minningarrykinu
- undir rúm eða í tóma tunnu til að rýmka fyrir
meira geymsluplássi - til að fá hraðara vinnsluminni.
Jakob, er íslensk ljóðlist þess virði að hún sé lesin?