Nútímaljóð V
Ég myndi ekki sleikja sjóinn, en líkama þinn
þó eins sé svitinn þinn saltur.
Ég geng haltur
af ást – já vina hún lætur þig líka þjást
og sum orð þín eru sem máluð í mitt minni
en loforð þín fögur afmást
þrátt fyrir okkar löngu kynni.
þó eins sé svitinn þinn saltur.
Ég geng haltur
af ást – já vina hún lætur þig líka þjást
og sum orð þín eru sem máluð í mitt minni
en loforð þín fögur afmást
þrátt fyrir okkar löngu kynni.
Jakob, er íslensk ljóðlist kannski OK?