Nútímaljóð VI
Þegar snjókallarnir bræða mig í gegnum gluggann
með blóðugu augnaráði sínu og visku
veit ég að ástin er nærri
og vorilmurinn fer að berast
og tími til kominn að draga fyrir gluggatjöldin
og anda að sér þjáningu heimsins.
með blóðugu augnaráði sínu og visku
veit ég að ástin er nærri
og vorilmurinn fer að berast
og tími til kominn að draga fyrir gluggatjöldin
og anda að sér þjáningu heimsins.
Jakob, er íslensk ljóðlist í kreppu – og það í miðri kreppu?