

Svört spor næturinnar, gæfuspor hinna lánlausu.
En í hvaða átt?
Já í hvaða átt gengur sá er fer
villu vegar – þá þegar
hann leitar nafla alheimsins,
samastað með öðrum.
Leitin eftir hinu tæra,
tæmandi sundurliðunin virðist endalaus.
En í hvaða átt?
Já í hvaða átt gengur sá er fer
villu vegar – þá þegar
hann leitar nafla alheimsins,
samastað með öðrum.
Leitin eftir hinu tæra,
tæmandi sundurliðunin virðist endalaus.
Og enn hlær Jakob af þessari ljóðarembu.