

Hún settist niður og orti um væntingar sínar
á hinni ókomnu tíð, um veröldina sem verður.
Hún orti hið mikla ljóð á vængi engilsins,
með penna fylltan af hans eiginn blóði.
Hún sendi hann aftur til síns heima,
með geislabauginn á milli lappanna.
Hún hefði betur varið tíma sínum á annan hátt,
því hver í andskotanum skilur illa skrifaða íslensku í himnaríki.
á hinni ókomnu tíð, um veröldina sem verður.
Hún orti hið mikla ljóð á vængi engilsins,
með penna fylltan af hans eiginn blóði.
Hún sendi hann aftur til síns heima,
með geislabauginn á milli lappanna.
Hún hefði betur varið tíma sínum á annan hátt,
því hver í andskotanum skilur illa skrifaða íslensku í himnaríki.
,,Nei, nei, nei" mælir Jakob hneykslaður er hann hefur lesið ljóðið.