

Steinhlaðnir veggir klaustursins
umgjörðin sem veitti mér frelsi
frá þöglu vori fjallanna.
Þó voru það faldar forboðnar bækur klaustureglunnar
er héldu lífi í mér - kynlífi?
Bækur um duldar hneigðir
dásamlegra dísa - erótík.
umgjörðin sem veitti mér frelsi
frá þöglu vori fjallanna.
Þó voru það faldar forboðnar bækur klaustureglunnar
er héldu lífi í mér - kynlífi?
Bækur um duldar hneigðir
dásamlegra dísa - erótík.
Sem minnir mig Jakob á siðasta sumar - en hvað finnst þér um þetta ljóð?