

Ég var týndur
er ég hitti þig á förnum vegi
og þú fórst með mig heim.
Þú taldir mig vegbúa
og þú elskaðir mig í þeirri von
en ég var ekki slíkur maður.
Ég var bara týndur
er ég hitti þig á förnum vegi
en nú er ég villtur.
er ég hitti þig á förnum vegi
og þú fórst með mig heim.
Þú taldir mig vegbúa
og þú elskaðir mig í þeirri von
en ég var ekki slíkur maður.
Ég var bara týndur
er ég hitti þig á förnum vegi
en nú er ég villtur.
,,Bullshit" heyrist er Jakob hóstar og hefur rétt lokið við lestur ljóðsins.