Nútímaljóð XV
Líf mitt fjarar út
því þú vilt ekki deyja fyrir mig
og veröldin getur aðeins elskað
annað okkar.
Kossar hennar voru Júdasarkossar
en við - við verðum aldrei framar kysst
af hvort öðru.
Tilgangsleysi tilverunnar algjört
tómleikinn bergmálar innra með mér
eins og hamingjan í New York
uns ég lygni aftur augum í hinsta sinn.
því þú vilt ekki deyja fyrir mig
og veröldin getur aðeins elskað
annað okkar.
Kossar hennar voru Júdasarkossar
en við - við verðum aldrei framar kysst
af hvort öðru.
Tilgangsleysi tilverunnar algjört
tómleikinn bergmálar innra með mér
eins og hamingjan í New York
uns ég lygni aftur augum í hinsta sinn.
,,Þarna erum við að dansa" segir Jakob og grípur um klof sér og fær flog.