NútímaljóðXVI
Ég hitti löngu gleymda ást
í listasafni í Barcelona
hún brosti og spýtti á mig rauðvíni
sagði ,,blossi augna þinna er slökknaður\"
og ég sagði ,,já hann slökknaði á sama andartaki og fegurð þín\".
í listasafni í Barcelona
hún brosti og spýtti á mig rauðvíni
sagði ,,blossi augna þinna er slökknaður\"
og ég sagði ,,já hann slökknaði á sama andartaki og fegurð þín\".
og Jakob horfði undarlega á mig og sagði
,,bíddu, er þetta stolið?"
,,bíddu, er þetta stolið?"