Sigrún, elska.
Tíminn flýgur
á undan mér.
Og lífið svo stutt
og fyndið.
Tárvot augu á andliti þínu
finnur fyrir og reiði.

Afhverju hún,
svo fögur og blíð.
Við munum alltaf
hana syrgja.
Stutta lífið hennar sem var
algjör sæla í huga.

En margur er sár
þótt hann sé smár.
Guð,
sem geymir og elskar.
Mun hana gæta
og kyssa.  
Védís
1993 - ...
Þetta er ljóð er handa honum Maroni sem átti systur sem dó, hún var aðeins tveggja ára og margur er sár þótt hann sé smár. ='(


Ljóð eftir Védísi

Sigrún, elska.
Klukkan.