Sigrún, elska.
Tíminn flýgur
á undan mér.
Og lífið svo stutt
og fyndið.
Tárvot augu á andliti þínu
finnur fyrir og reiði.
Afhverju hún,
svo fögur og blíð.
Við munum alltaf
hana syrgja.
Stutta lífið hennar sem var
algjör sæla í huga.
En margur er sár
þótt hann sé smár.
Guð,
sem geymir og elskar.
Mun hana gæta
og kyssa.
á undan mér.
Og lífið svo stutt
og fyndið.
Tárvot augu á andliti þínu
finnur fyrir og reiði.
Afhverju hún,
svo fögur og blíð.
Við munum alltaf
hana syrgja.
Stutta lífið hennar sem var
algjör sæla í huga.
En margur er sár
þótt hann sé smár.
Guð,
sem geymir og elskar.
Mun hana gæta
og kyssa.
Þetta er ljóð er handa honum Maroni sem átti systur sem dó, hún var aðeins tveggja ára og margur er sár þótt hann sé smár. ='(