Vindurinn
Ég heyri það sem þú segir
þú vilt komast inn
orðunum þú fleygir
í gegnum gluggan minn

en elsku kæri vindur
þú sem blæs og blæs
og skugga tránna hryndur
þó ég er þér læs
margar dansandi myndir
leika vegginn minn

Segðu mér þínar syndir
er ég hlusta um sinn
því hægt í draumalandið
ég rólega smíg inn

sofðu nú elsku vindur
sofðu einsog ég
svo að þínar hendur
nái aldrei mér.  
Arria
1990 - ...


Ljóð eftir Arriu

Vindurinn
Rógur