Rógur
Þau rifust og rifust
um hver þau eru
þau héldu bæði
að sárin gréru
Þau héldu bæði
svikar og lygar
og öskruðu af bræði
grétu tára veigar
Þau vonuðust bæði
að ástin væri endurgoldin
en í hjartanu óx
kalda ísafoldin
og þau rifust bræði
á meðan myrkrið faldi
óvina hæði
sem sigra taldi
þó þau elski bæði
bæði hvort annað
og beggja fræði
þau hafa kannað
en þau hlusta bæði
á lygar og prettar
á óvina sæði
sem í hjörtun setti.
með að ofnota orðið bæði er ég að reyna að lýsa einhverju tvennu sem er rifið í sundur.