Týnda barnið.
Það kom aldrei þetta fallega barn sem
við biðum eftir alla æfi
enn daginn kom það svo frítt og fallegt.
Það brosti til mín eins og engill á hvítum skýjunum.
Það var glatt að koma í heimin í hinn fátæka fagra heim.  
Jónína Lára
1993 - ...
Þetta ljóð er um mig þvíað þetta er um foreldra sem gátu ekki eignast barn fóru nokkrusinnum í glasa og eignuðust barn ég er nefnilega glasabarn og einkabarn.svo er ég líka að tala um hinn hræðilega fátæka heim sem varð skírari í augum foreldrana eftir að þau eignuðust stelpuna fallegu.


Ljóð eftir Jónínu Láru

Lífið eins og það er .
Týnda barnið.