

Heimþrá...?
veistu hvað heimþrá er?
að skoða barnaföt án penings?
gefa betlara með ungbarn allan peninginn sinn...!
Drekka pind og skrifa ljóð um heimþrá..
Horfa á sama skemmtikraftinn aftur og aftur og kunna trixin betur en hann!
horfa í kringum sig með Glóeyjarfilter í augunum.
Heimþrá...!
veistu hvað heimþrá er?
veistu hvað heimþrá er?
að skoða barnaföt án penings?
gefa betlara með ungbarn allan peninginn sinn...!
Drekka pind og skrifa ljóð um heimþrá..
Horfa á sama skemmtikraftinn aftur og aftur og kunna trixin betur en hann!
horfa í kringum sig með Glóeyjarfilter í augunum.
Heimþrá...!
veistu hvað heimþrá er?
heimþrá í Englandi