

Tónlistin þyrlar upp ryki
Morknaðra tilfinninga
Kastar ljósi sínu á
Steinrunnar
Hvatir
Snýst um huga minn
Hvirfilbylur hugmynda
Strókur sköpunarinnar
Morknaðra tilfinninga
Kastar ljósi sínu á
Steinrunnar
Hvatir
Snýst um huga minn
Hvirfilbylur hugmynda
Strókur sköpunarinnar