Big bang
Ég finn fyrir andefninu.
Sortinn dregur allt í sundur.
Í myrkrinu býr krafturinn sem ýtir okkur
til eilífðar.
Sortinn dregur allt í sundur.
Í myrkrinu býr krafturinn sem ýtir okkur
til eilífðar.
Big bang