Dansarinn
Svíf inn
Í brenglað rýmið
Hleyp um og
Fanga litina
Í kjölfar mitt
Skil eftir gáraðan
veruleikann
Í brenglað rýmið
Hleyp um og
Fanga litina
Í kjölfar mitt
Skil eftir gáraðan
veruleikann
Dansarinn