

Fólk flýr af hólmi
Þegar glittir í tómarúm
Sjálfs þeirra
Þegar frumspekin
Kikkar inn
Þegar svörin verða óþægilegri en
Spurningarnar
Þegar glittir í tómarúm
Sjálfs þeirra
Þegar frumspekin
Kikkar inn
Þegar svörin verða óþægilegri en
Spurningarnar