Ráðvilla
Kuldinn er einhverskonar leið
Líkt og hitinn
Andstæðurnar spretta af sama meiði
Maður krassar alltaf
Í hring
Líkt og hitinn
Andstæðurnar spretta af sama meiði
Maður krassar alltaf
Í hring
Ráðvilla