

Bráðum kemur betri tíð með blóm í haga
Og rottur sem sig í gegnum miðbæinn naga
Rottur sem sig í gegnum miðbæinn naga
Þá er eins gott að hlaupi kynin bæði
Nema þeir sem fíla hundaæði
Nema þeir sem fíla hundaæði
Því rotturnar þær taka á sprett og starrinn hann syngur
Og flóabitinn verður hver typpalingur
Flóa- og flatlúsarbitinn hver typpalingur.
Og rottur sem sig í gegnum miðbæinn naga
Rottur sem sig í gegnum miðbæinn naga
Þá er eins gott að hlaupi kynin bæði
Nema þeir sem fíla hundaæði
Nema þeir sem fíla hundaæði
Því rotturnar þær taka á sprett og starrinn hann syngur
Og flóabitinn verður hver typpalingur
Flóa- og flatlúsarbitinn hver typpalingur.