Nútímaljóð xx og guð má vita andskotann númer hvað
Drekkið allir hér af,
uns sést í eiturbikarsins botn
við Drangey sest sólin í blóðið
og ykkar bíður fagur dauðinn
álengdar stóð hún feimin, dreymin
í upphæðum, mælti:
,,dvínar glóð í helvíti
- held ég bíði ögn lengur
uns ég tek sopann
og upplifi himnasælu,
tertium non datur\"
uns sést í eiturbikarsins botn
við Drangey sest sólin í blóðið
og ykkar bíður fagur dauðinn
álengdar stóð hún feimin, dreymin
í upphæðum, mælti:
,,dvínar glóð í helvíti
- held ég bíði ögn lengur
uns ég tek sopann
og upplifi himnasælu,
tertium non datur\"
,,Hver nennir að lesa þetta?" mælir Jakob, eins og ég geri það að leik að kvelja þá er yfirfara ljóðin.