Bruninn
Þá er litla ljúfan breyttist
og í heimsins útópíu reis
um allar jarðir fór sá funi
líkt og allra alheims bruni

Hún steig sín fyrstu spor
úr fræi í fagurt fljóð
annar er henni einn svo kær
með rauðar kynnar, fagur blær

Hver sá maður enginn sér
þó vængi fengi og svifi
það eina sást, þar er hún beið
að aðeins hennar löngun sveið

Birtir nú frá báli
bjartur loginn skær
Fyrir hans ljúfa falli
fegin var hin ung mær  
Kristbjörg Una
1987 - ...
Þið bara e-mailið ef eitthvað þarfnast útskýringar.


Ljóð eftir Kristbjörgu Unu

Koman til gluggans
Bruninn