uppreisn gen hinu hefbundna máli
Einn daginn velti ég því fyrir mér hvers vegna hlutir eru kallaðir þessum nöfnum. Ég ákvað að hefja uppreisn og vera dálítið öðruvísi.
Þegar ég vaknaði þá ákvað ég að kalla rúm, hús. Því næst fékk orðið klukka nafnið rúm. Ég settist niður og kallaði stólinn vekjaraklukku. Síðan klæddi ég mig í fötin sem hétu þá stólar. Ég gekk um gólfið sem ég kallaði dyr, opnaði dyrnar sem voru þá gólf og gekk út úr húsinu sem hét þá rúm.
Svona leið dagurinn og vinnufélagarnir urðu órólegir. Seinna sendi fjölskyldan mig á Klepp. Dagarnir liðu og ég gafst ei upp, þetta var stríð, ég gegn hinu hefbundna máli. Á Kleppnum er minn hefbundni dagur svona:
Ég vakna á húsinu og slekk á rúminu. Síðan sest ég á vekjaraklukkuna og klæði mig í stólana. Ég geng um dyrnar og opna gólfið og geng út úr rúminu.

Má maður ekki vera öðruvísi?  
Svanurinn
1980 - ...


Ljóð eftir Svaninn

Betlarinn
Neisti
Rasisti
Laufblað
Vinur
Tístarneisti
Svanurinn lækkar flugið
heimþrá
Gullbarnið
einmana
Dögg
Mengun
fyrrverandi?
hver er svanurinn?
Heimsendir
eilífðin
Er ég drep þig!
Bruni
Model framtíðarinnar
Tár
uppreisn gen hinu hefbundna máli
Án þín
Örveruheimur
Kennslustund
þunglyndi
Svefn
Kerti-líf
ég vil stríð!
Sónar
Kvöld
Hale Bob
Tilfinningar
Samviskubit
Millistig
Lag rósarinnar.
örljóð
hún
hugdetta
Bókarormur
þú kvalarfulla ást
Augnástartangó
Alvarleiki
vinir
Rósarblöð
Leikrit
LOVE
Óður til hafsins
Lífsinsgangur
Lifandi
Ég elska þig
Herra Skuggi og herra Gluggi
Gáta
Er ég persóna?
Lífið er lag
Primrose Hill
Krossfestingin
Flatey
Nattsol
Biblían
Lífið er taktur
Lífið er ljóð
samfarir
Sú skáeygða
Dimmalimm
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
kvöldroðinn á ágústkvöldi
Gæti veruleikinn verið draumur?
Ég vil bara að þú vitir að ég grét.
Ég á að brosa
kannski