Bjartur Prússukolla.
Þú gengur einn sem garpur þinnar tíðar,
og grípur föstu taki á því sem þú nærð, biður guð um vind í segl,og veiðar víðar, lófa fyllir lofti og úr sjónum andlit þværð.
Hönd þín gróf er kennd við sjávarfleti,
þannin trú sem glott við hafsins fald,
sem vísar heim frá öllu slæmu hreti,
og gefur lífi hið mikla æi vald.
Þitt lúna hjarta leitðu augna þinna,
úr þeim skein dagdraumar og brauð,
við þóttuna og færið örlög sinna,
þrána um vor í veraldlegum auð.
Í úfnri öldu þú hrópaðir á hafið,
á hulda vætti í von um eitthvað svar,
en það svar var í sálu þinni grafið,
því afi, ég var ekki þar.
og grípur föstu taki á því sem þú nærð, biður guð um vind í segl,og veiðar víðar, lófa fyllir lofti og úr sjónum andlit þværð.
Hönd þín gróf er kennd við sjávarfleti,
þannin trú sem glott við hafsins fald,
sem vísar heim frá öllu slæmu hreti,
og gefur lífi hið mikla æi vald.
Þitt lúna hjarta leitðu augna þinna,
úr þeim skein dagdraumar og brauð,
við þóttuna og færið örlög sinna,
þrána um vor í veraldlegum auð.
Í úfnri öldu þú hrópaðir á hafið,
á hulda vætti í von um eitthvað svar,
en það svar var í sálu þinni grafið,
því afi, ég var ekki þar.