Heimsókn I
Minn ástmaður hann talar tungum
og dettur í stiga - sporum þungum
vill ei leggjast með konum ungum
enda of einlægur til að svíkja
Við sem um hann fögur ljóð sungum
tæmdum loft úr okkar lungum
og sæði úr eistnalyppum, úr okkar pungum
við í heimsókn til hans munum kíkja
Í dýragarðsheimili þau hann hýsa
í undralandi okkar karlkyns Lísa
með brjálaða - á klukku, vísa
sem vísa á rima og hvern ann-an
Hann kom meðal tveggja djöfullegra dísa
medalíur tvær í för og hálfkláruð vísa
sem fengu hár á höfði mínu til að rísa
og nú mér rís hold við tilhugsunina um hann sem ég ann
Hann sagði sögur af sínum raunum
regnvotum Rauðavatns daunum
um allt af hækkunum á launum
og verðlaunin voru rusl að tína
Meistarinn hann brá á leik
blöskraði að sjá tvo karlmenn í sleik
ég fékk mér sjeik en hann óð reyk
því Reykjavík má aðeins fyrir kosningar gera fína
Sumir spá í fortíðina
Jakob spáir ljóðakvöldi meðal vina
og leggst svo sæll á sængina
og flýtur á friðsælli stað
En ég, ég spái í Framtíðina
spái rómantísku kvöldi meðal vina
sem leggjast sælir undir sængina
og stinga fingri í hvors annars tað...
Okkar hreðjaseðj er í eðju og leðju
fáum fyrir medalíu á gullkeðju
líkir dráttavélaverksmiðju með ástarkveðju
aðeins karlmenn hér og kannski risakisa
Við þá iðju er otað í botnleðju sveðju
og það langt frá Freyju
vörpum himnalengjuatómsprengju
brenna banaslysa blys blóðrisa
...Við ástmennirnir munum vefja tungum
skiptast á innsetningum þungum
það verður nóg af þvölum pungum
og svo punga ég út fyrir eyrnalokk
Við munum öskra frygðaróp úr okkar lungum
bölva saman öllum druslum og gungum
og syngja eins og við forðum sungum
,,Ó fokk, ég er ekki með smokk"
Já! ,,Ó fokk, ég er ekki með smokk"
og dettur í stiga - sporum þungum
vill ei leggjast með konum ungum
enda of einlægur til að svíkja
Við sem um hann fögur ljóð sungum
tæmdum loft úr okkar lungum
og sæði úr eistnalyppum, úr okkar pungum
við í heimsókn til hans munum kíkja
Í dýragarðsheimili þau hann hýsa
í undralandi okkar karlkyns Lísa
með brjálaða - á klukku, vísa
sem vísa á rima og hvern ann-an
Hann kom meðal tveggja djöfullegra dísa
medalíur tvær í för og hálfkláruð vísa
sem fengu hár á höfði mínu til að rísa
og nú mér rís hold við tilhugsunina um hann sem ég ann
Hann sagði sögur af sínum raunum
regnvotum Rauðavatns daunum
um allt af hækkunum á launum
og verðlaunin voru rusl að tína
Meistarinn hann brá á leik
blöskraði að sjá tvo karlmenn í sleik
ég fékk mér sjeik en hann óð reyk
því Reykjavík má aðeins fyrir kosningar gera fína
Sumir spá í fortíðina
Jakob spáir ljóðakvöldi meðal vina
og leggst svo sæll á sængina
og flýtur á friðsælli stað
En ég, ég spái í Framtíðina
spái rómantísku kvöldi meðal vina
sem leggjast sælir undir sængina
og stinga fingri í hvors annars tað...
Okkar hreðjaseðj er í eðju og leðju
fáum fyrir medalíu á gullkeðju
líkir dráttavélaverksmiðju með ástarkveðju
aðeins karlmenn hér og kannski risakisa
Við þá iðju er otað í botnleðju sveðju
og það langt frá Freyju
vörpum himnalengjuatómsprengju
brenna banaslysa blys blóðrisa
...Við ástmennirnir munum vefja tungum
skiptast á innsetningum þungum
það verður nóg af þvölum pungum
og svo punga ég út fyrir eyrnalokk
Við munum öskra frygðaróp úr okkar lungum
bölva saman öllum druslum og gungum
og syngja eins og við forðum sungum
,,Ó fokk, ég er ekki með smokk"
Já! ,,Ó fokk, ég er ekki með smokk"
að fá það og falla í svefn