

Það kvöldar með gráhvítum hestum á grund,
sem þreyttir við hamslausa reið í hausveltu frussa.
Rennur með skugganum tunglið um stund,
á hárlokka ljósa við lendarnar strjúka og
sussa.
Það ákallar einhver í nóttini almættið mikla
og setur umhverfið rautt og tunglið á stikla.
sem þreyttir við hamslausa reið í hausveltu frussa.
Rennur með skugganum tunglið um stund,
á hárlokka ljósa við lendarnar strjúka og
sussa.
Það ákallar einhver í nóttini almættið mikla
og setur umhverfið rautt og tunglið á stikla.