

Í gamla miðbænum þylur seiðskáld upp
göldróttar rímur á göngu sinni
en ég rétt missi af nýgiftu pari
sé skugga þeirra – hönd í hönd
40% líkur á að þau skilji og fer hækkandi
eins og verðbólgan og hitastig jarðar
en það er kannski óþarfi að eyðileggja
þennan fagra dag með leiðinlegum staðreyndum.
göldróttar rímur á göngu sinni
en ég rétt missi af nýgiftu pari
sé skugga þeirra – hönd í hönd
40% líkur á að þau skilji og fer hækkandi
eins og verðbólgan og hitastig jarðar
en það er kannski óþarfi að eyðileggja
þennan fagra dag með leiðinlegum staðreyndum.