Guðað á ketill.
Hnoðaðir naglar,hver með sinn tilgang,saga sönn.
Þykkar hliðar,brúnar af riði,þín tímans tönn.
Rennur af okkur sólin báðum um grænar grundir.
ekkert þar undir fyrir þig nema einmanna stundir.
Færð þú ekki friðþægingu eins og við?
varstu bara setur á þetta mannlega svið?
Til að þjóna tilgangi okkar um tál?
Ég var bruninn eins og þú,að innan, en á þó mér viðreisnar von ,sem sál.
Skildi aldrei tilgangur þinn fá að rísa upp frá dauðum eins og ég einhvertíma?
Þykkar hliðar,brúnar af riði,þín tímans tönn.
Rennur af okkur sólin báðum um grænar grundir.
ekkert þar undir fyrir þig nema einmanna stundir.
Færð þú ekki friðþægingu eins og við?
varstu bara setur á þetta mannlega svið?
Til að þjóna tilgangi okkar um tál?
Ég var bruninn eins og þú,að innan, en á þó mér viðreisnar von ,sem sál.
Skildi aldrei tilgangur þinn fá að rísa upp frá dauðum eins og ég einhvertíma?