

Punktur,punktur koddi og sæng,
ég ligg þarna með brotinn væng,
get þó teygt í eina með seven up,
og drekk og drekk og sel upp.
Punktur,punktur í þykjustu og raun,
ég bað ekki um þennan draum,
Í alvöru ,gefið mér bara straum,
Salvara,ó Salvara, mér var ekki alvara.
Punktur,punktur,koma hik,
svona er ég eins og rykk.
kenndur eða kenndur, ég var í þér brenndur.
ég ligg þarna með brotinn væng,
get þó teygt í eina með seven up,
og drekk og drekk og sel upp.
Punktur,punktur í þykjustu og raun,
ég bað ekki um þennan draum,
Í alvöru ,gefið mér bara straum,
Salvara,ó Salvara, mér var ekki alvara.
Punktur,punktur,koma hik,
svona er ég eins og rykk.
kenndur eða kenndur, ég var í þér brenndur.