þunglyndi
Á morgun mun ég losna,
mála bæinn rauðan,
kyssa jörðina, kólna og frosna,
kyssa sjálfan dauðan.
leggjast svarta steypu á,
sjóðandi að þorna,
heit seypa sem hitna má,
henda sér í hana nýáborna.
Ekkert segja,
bara þegja,
og deyja.
mála bæinn rauðan,
kyssa jörðina, kólna og frosna,
kyssa sjálfan dauðan.
leggjast svarta steypu á,
sjóðandi að þorna,
heit seypa sem hitna má,
henda sér í hana nýáborna.
Ekkert segja,
bara þegja,
og deyja.
þetta ljóð er uppspuni frá rótum.