

Ofstuðlaður stóll,
stendur á sínum fjórum,
ofar en honum er ætlað.
Brekkan líður fyrir neðan,
með þokuslæðing og úða.
Engin hefur hann setið,
né nokkur í hann setjast,
Ef vel er gáð allt um hring,
þá hallar hann ofur lítið flatt,
eins og hann sé að hugsa.
Á morgun ætla ég að mála mannlífið,
verða sýnilegur.Eða á ég að sitja á mér?
stendur á sínum fjórum,
ofar en honum er ætlað.
Brekkan líður fyrir neðan,
með þokuslæðing og úða.
Engin hefur hann setið,
né nokkur í hann setjast,
Ef vel er gáð allt um hring,
þá hallar hann ofur lítið flatt,
eins og hann sé að hugsa.
Á morgun ætla ég að mála mannlífið,
verða sýnilegur.Eða á ég að sitja á mér?