ég vil stríð!
Augnlokin eru opin upp á gátt,
augnlokin ei fara niður,
í hausnum mínum er gargið hatt,
hávaði og eilífðar kliður.
Af hverju í fjandanum ætíð friður,
friður alla tíð?
þetta er skrítinn fáránlegur siður,
ég vil stríð!
Ekki ætíð vera að færa
gjafir og gefa,
þið þurfið öll að læra,
það að berjast með hnefa.
Blóð og brynjuklæddir menn,
rautt blóðbað,
einn og einn kveður í senn,
að kynnast sorg, lærið það!
Grátið og kveljist í sorg,
gleymið hinum tíma
í Reykjavíkurborg
og lærið lífið að glíma.
Grátið í kvalarhungri,
hermenn munu berja og slá,
neuðga telpu ungri,
af henni lífið hrifsa frá!
Lærið að sjá fegurð í hinu illa,
berjist, drepið ég vil blóð.
Hið góða mun ætíð spilla,
hættið að vera góð!
ég er sjúkur,
ég er auðmjúkur,
ég slekk
og ég STEKK!
augnlokin ei fara niður,
í hausnum mínum er gargið hatt,
hávaði og eilífðar kliður.
Af hverju í fjandanum ætíð friður,
friður alla tíð?
þetta er skrítinn fáránlegur siður,
ég vil stríð!
Ekki ætíð vera að færa
gjafir og gefa,
þið þurfið öll að læra,
það að berjast með hnefa.
Blóð og brynjuklæddir menn,
rautt blóðbað,
einn og einn kveður í senn,
að kynnast sorg, lærið það!
Grátið og kveljist í sorg,
gleymið hinum tíma
í Reykjavíkurborg
og lærið lífið að glíma.
Grátið í kvalarhungri,
hermenn munu berja og slá,
neuðga telpu ungri,
af henni lífið hrifsa frá!
Lærið að sjá fegurð í hinu illa,
berjist, drepið ég vil blóð.
Hið góða mun ætíð spilla,
hættið að vera góð!
ég er sjúkur,
ég er auðmjúkur,
ég slekk
og ég STEKK!
uppspuni frá rótum!