ég vil stríð!
Augnlokin eru opin upp á gátt,
augnlokin ei fara niður,
í hausnum mínum er gargið hatt,
hávaði og eilífðar kliður.

Af hverju í fjandanum ætíð friður,
friður alla tíð?
þetta er skrítinn fáránlegur siður,
ég vil stríð!

Ekki ætíð vera að færa
gjafir og gefa,
þið þurfið öll að læra,
það að berjast með hnefa.

Blóð og brynjuklæddir menn,
rautt blóðbað,
einn og einn kveður í senn,
að kynnast sorg, lærið það!

Grátið og kveljist í sorg,
gleymið hinum tíma
í Reykjavíkurborg
og lærið lífið að glíma.

Grátið í kvalarhungri,
hermenn munu berja og slá,
neuðga telpu ungri,
af henni lífið hrifsa frá!

Lærið að sjá fegurð í hinu illa,
berjist, drepið ég vil blóð.
Hið góða mun ætíð spilla,
hættið að vera góð!

ég er sjúkur,
ég er auðmjúkur,
ég slekk
og ég STEKK!
 
Svanurinn
1980 - ...
uppspuni frá rótum!


Ljóð eftir Svaninn

Betlarinn
Neisti
Rasisti
Laufblað
Vinur
Tístarneisti
Svanurinn lækkar flugið
heimþrá
Gullbarnið
einmana
Dögg
Mengun
fyrrverandi?
hver er svanurinn?
Heimsendir
eilífðin
Er ég drep þig!
Bruni
Model framtíðarinnar
Tár
uppreisn gen hinu hefbundna máli
Án þín
Örveruheimur
Kennslustund
þunglyndi
Svefn
Kerti-líf
ég vil stríð!
Sónar
Kvöld
Hale Bob
Tilfinningar
Samviskubit
Millistig
Lag rósarinnar.
örljóð
hún
hugdetta
Bókarormur
þú kvalarfulla ást
Augnástartangó
Alvarleiki
vinir
Rósarblöð
Leikrit
LOVE
Óður til hafsins
Lífsinsgangur
Lifandi
Ég elska þig
Herra Skuggi og herra Gluggi
Gáta
Er ég persóna?
Lífið er lag
Primrose Hill
Krossfestingin
Flatey
Nattsol
Biblían
Lífið er taktur
Lífið er ljóð
samfarir
Sú skáeygða
Dimmalimm
Enginn veit hvað átt hefur fyrr en misst hefur
kvöldroðinn á ágústkvöldi
Gæti veruleikinn verið draumur?
Ég vil bara að þú vitir að ég grét.
Ég á að brosa
kannski