Draumar Hallfreðs
Hallfreður reri á lífsins ólgusjó,
aflaði ætíð illa
og var alloft bitur að kveldi
Eftir amstur hversdagsleikans
atti hann oft saman hugrenningum sínum
í furðuveröld náttanna
Og í hugskoti drauma sinna
fann hann nýjan tilgang,
nýja von,
nýtt líf...
aflaði ætíð illa
og var alloft bitur að kveldi
Eftir amstur hversdagsleikans
atti hann oft saman hugrenningum sínum
í furðuveröld náttanna
Og í hugskoti drauma sinna
fann hann nýjan tilgang,
nýja von,
nýtt líf...