Draumar Hallfreðs
Hallfreður reri á lífsins ólgusjó,
aflaði ætíð illa
og var alloft bitur að kveldi

Eftir amstur hversdagsleikans
atti hann oft saman hugrenningum sínum
í furðuveröld náttanna

Og í hugskoti drauma sinna
fann hann nýjan tilgang,
nýja von,
nýtt líf...  
Bogi frá Varmadal
1969 - ...


Ljóð eftir Boga frá Varmadal

Hinn eini sanni hrappur
Draumar
Vetur
Æviskeið lóar
Lífsins undanrenna (Ástarsorg)
Ó, mín eina...
Mold
Sjaldan er ein báran stök
Steypuvinna
Vangaveltur
Skjálftastríð
Óður til Guðrúnar
Ómögulegur
Gamli maðurinn og eggið
Gleði
Smalastúlkan
Minningar
Nóttin langa
1. maí
Laugardagskvöld
Gleraugun hans afa
Kúlupennaóþol
Dvergskynvilla
Frönsk ástaratlot
Villta konan
Kvæði
Draumar Hallfreðs
Afsakið
Janus frá Venus
Slys
Leigubíllinn
Litlu ungu andarnir