

Mér sýnist garðálfur taka á sig mynd,
í sólbliki trjánna og gleymdum hugarósi.
Þetta var vissusaga sem ég hélt að væri fyrnd,
En opnaðist nú að nýju í tímas ljósi.
Og ljósið var forðum bjartari en nú,
þráin svo sterk og vissan svo mikill.
Við klettinn og trén skapaðist trú,
úr leirkenndri mold upp í gullofinn hnykill.
Í fyrndinni gróf ég mikinn sjóð,
sannleikans vissa af álfum og fólki.
Hann var þarna en á sömu slóð,
ryðgaður haugur í pjátur hólki.
Eitt er víst með vegleið manns,
að trúin verður ávalt betri.
með henni sjást augu garðálfans,
þótt vegalengd væri kílómetri.
í sólbliki trjánna og gleymdum hugarósi.
Þetta var vissusaga sem ég hélt að væri fyrnd,
En opnaðist nú að nýju í tímas ljósi.
Og ljósið var forðum bjartari en nú,
þráin svo sterk og vissan svo mikill.
Við klettinn og trén skapaðist trú,
úr leirkenndri mold upp í gullofinn hnykill.
Í fyrndinni gróf ég mikinn sjóð,
sannleikans vissa af álfum og fólki.
Hann var þarna en á sömu slóð,
ryðgaður haugur í pjátur hólki.
Eitt er víst með vegleið manns,
að trúin verður ávalt betri.
með henni sjást augu garðálfans,
þótt vegalengd væri kílómetri.