Heilræðavísa II
Það er válegt vandamál volæðisfíkla
að telja alla aðra en sjálfa sig sýkla
en minna svo sjálfir á skugga skýjanna
sem sjá sólarbirtuna en reyna að flýj´ana
Jú menn vafra fyrst um í villu vegar
og syngja vonleysis blús við vísur tregar
en ranka við sér og vakna þá þegar
þeir líta upp og sjá sér verur jafn fallegar
Því að nýtt – blítt kvennmannsbrosið bjarta
brætt getur saman brostið hjarta
og mönnum finnst þeir ekki vera samfélagsbyrði
og sjá að þeir eru vel þjáningar sinnar virði
En steypast svo í sorgir - stungnir sárir
vegir ástarinnar þyrnum stráðir
en menn bera varla sanna ást úr viskubrunnunum
né finna réttu rósina nema stinga sig á þyrnunum í runnunum.
að telja alla aðra en sjálfa sig sýkla
en minna svo sjálfir á skugga skýjanna
sem sjá sólarbirtuna en reyna að flýj´ana
Jú menn vafra fyrst um í villu vegar
og syngja vonleysis blús við vísur tregar
en ranka við sér og vakna þá þegar
þeir líta upp og sjá sér verur jafn fallegar
Því að nýtt – blítt kvennmannsbrosið bjarta
brætt getur saman brostið hjarta
og mönnum finnst þeir ekki vera samfélagsbyrði
og sjá að þeir eru vel þjáningar sinnar virði
En steypast svo í sorgir - stungnir sárir
vegir ástarinnar þyrnum stráðir
en menn bera varla sanna ást úr viskubrunnunum
né finna réttu rósina nema stinga sig á þyrnunum í runnunum.