

Líf mitt einkennist af járni og eldi
ef þú tekur járnið og heldur því við eldinn þá bræðir þú mig.
Seinna meir verð ég endurunnin í eitthvað annað,kannski ég verði hjólkoppur.
ef þú tekur járnið og heldur því við eldinn þá bræðir þú mig.
Seinna meir verð ég endurunnin í eitthvað annað,kannski ég verði hjólkoppur.