Morgunbjarmi
Mild og fögur morgunsól
mót þér faðminn breiði
ég henni ástargeislann minn fól
svo veginn þinn lýsi og leiði.
mót þér faðminn breiði
ég henni ástargeislann minn fól
svo veginn þinn lýsi og leiði.
Morgunbjarmi