Hale Bob
Lengst í leyndardómaveröld,
lýsir halastjarna.
hingað hún skín,
HALE BOB.
Fyllir hjörtu allra barna.
Hún geysist um geiminn,
gul og fegurðarrík,
ljós sem lýsir heiminn,
er þó liðið lík.
Fyrir mörgum milljónum árum,
úr óendanlegri fjarlægð,
fylltist stjarnan tárum
og fær nú fyrst sína frægð.
Nú fjölskyldurnar á bílunum þjóta,
út í sveit og kyrrð,
þau fegurð hennar njóta,
við mannskepnan, stjörnunar hyrð.
Halinn langur,
stjarnan skær,
halinn langur gangur,
og lífsins kær.
Maður fyllist löngun,
í að vita meira og meira,
við með fjölmiðlaböndum,
vitum fleira og fleira.
lýsir halastjarna.
hingað hún skín,
HALE BOB.
Fyllir hjörtu allra barna.
Hún geysist um geiminn,
gul og fegurðarrík,
ljós sem lýsir heiminn,
er þó liðið lík.
Fyrir mörgum milljónum árum,
úr óendanlegri fjarlægð,
fylltist stjarnan tárum
og fær nú fyrst sína frægð.
Nú fjölskyldurnar á bílunum þjóta,
út í sveit og kyrrð,
þau fegurð hennar njóta,
við mannskepnan, stjörnunar hyrð.
Halinn langur,
stjarnan skær,
halinn langur gangur,
og lífsins kær.
Maður fyllist löngun,
í að vita meira og meira,
við með fjölmiðlaböndum,
vitum fleira og fleira.
skrafað 1997.
Þá var Halastjarna yfir Íslandi í nokkrar vikur, einhverjir urðu hræddir um líf sitt og meira að segja í fréttunum var talað um hvað ef stjarnan skellur á jörðina, en í raun er ljósið bara núna að berast, milljónum árum eftir stjörnuhrapið!
Þá var Halastjarna yfir Íslandi í nokkrar vikur, einhverjir urðu hræddir um líf sitt og meira að segja í fréttunum var talað um hvað ef stjarnan skellur á jörðina, en í raun er ljósið bara núna að berast, milljónum árum eftir stjörnuhrapið!