Ættjarðarljóð (náttúruprósi)
Ég vil hlaupa berfætt um holt og hæðir og njóta ásta í þúfunum í túninu og syngja ættjarðarsöngva og hnýta krans úr blómum í móanum og synda nakin í svölu vatni upp til fjalla og náttúran og ég verðum eitt.  
Gullbrá
1986 - ...


Ljóð eftir Gullbrá

Söknuður
hafið
Í búri
Brenna
Baiser volé
Brotabrot
Augun
Aftaka
Hvunndagshetjan
Vítahringur
Draumaprins
Lítið ljóð um líf eftir dauðann
Fullnæging
Í gullnum ljóma
Lífsblóm I
Ættjarðarljóð (náttúruprósi)