Sorg
Hann gekk sem lítill vindur lár
í svörtum skóm, með hrokkið hár
í sorg sinni hann gekk um sinn
með tár í augum, rjóður í kinn

Langur tími lengi leið
og ekkert breyttist þar um skeið
Hann fór þá inn á lítinn bar
og reyndi'að drekkja sorgum þar

Morgunninn í garðinn gekk
og ekkert hann út úr þessu fékk
Að hanga inn'á litlum bar
sem ekkert vit þar fengið var  
Melkorka
1984 - ...
Þetta er ljóð sem ég samdi þegar ég var svona 13.ára, vildi leyfa því að vera með


Ljóð eftir Melkorku

Sorg
lonely
Losti
Þögn