Sorg
Hann gekk sem lítill vindur lár
í svörtum skóm, með hrokkið hár
í sorg sinni hann gekk um sinn
með tár í augum, rjóður í kinn
Langur tími lengi leið
og ekkert breyttist þar um skeið
Hann fór þá inn á lítinn bar
og reyndi'að drekkja sorgum þar
Morgunninn í garðinn gekk
og ekkert hann út úr þessu fékk
Að hanga inn'á litlum bar
sem ekkert vit þar fengið var
í svörtum skóm, með hrokkið hár
í sorg sinni hann gekk um sinn
með tár í augum, rjóður í kinn
Langur tími lengi leið
og ekkert breyttist þar um skeið
Hann fór þá inn á lítinn bar
og reyndi'að drekkja sorgum þar
Morgunninn í garðinn gekk
og ekkert hann út úr þessu fékk
Að hanga inn'á litlum bar
sem ekkert vit þar fengið var
Þetta er ljóð sem ég samdi þegar ég var svona 13.ára, vildi leyfa því að vera með