

Myrkrið hleypur í panikkasti
og stekkur á sannleikann.
Sannleikurinn engist um
en festist í dýflissu óttans,
getur sig hvergi hreyft.
Læst í myrkrinu.
Myrkrið fær svo leið
á kattarveiðunum
og fýkur í burtu,
sem opnar sannleikanum
nýjar víddir
frelsi.
og stekkur á sannleikann.
Sannleikurinn engist um
en festist í dýflissu óttans,
getur sig hvergi hreyft.
Læst í myrkrinu.
Myrkrið fær svo leið
á kattarveiðunum
og fýkur í burtu,
sem opnar sannleikanum
nýjar víddir
frelsi.
Samið 2004