

Herbergið er einmanna og hrópar:
Söknuður.
Ég hrekk við og lít í kringum mig,
hva... herbergi tala ekki, hugsa ég með mér.
“Djöfulsins. Af þarf ég að lenda í þessu?”
segi ég óvart við herbergið sem neitar
að tala við mig eftir þessa móðgun.
Söknuður.
Ég hrekk við og lít í kringum mig,
hva... herbergi tala ekki, hugsa ég með mér.
“Djöfulsins. Af þarf ég að lenda í þessu?”
segi ég óvart við herbergið sem neitar
að tala við mig eftir þessa móðgun.