 Leit
            Leit
             
        
    Í andleysi 
brýstu gegnum
þykkan
bláma djúpanna
Skjálfandi
og vatnseyg
reikarðu um
sokknar borgir
Í volgu
flæðarmálinu
spriklar
spegilleit vonartorfa
brýstu gegnum
þykkan
bláma djúpanna
Skjálfandi
og vatnseyg
reikarðu um
sokknar borgir
Í volgu
flæðarmálinu
spriklar
spegilleit vonartorfa
    Áður óútgefið. 2000.
Allur réttur áskilinn höfundi.
Allur réttur áskilinn höfundi.

