Bros eru smitandi
Litil stúlka
skrifaði á gangstéttina
bros eru smitandi
ég gekk fram hjá
og smitaðist
skrifaði á gangstéttina
bros eru smitandi
ég gekk fram hjá
og smitaðist
Bros eru smitandi