

Hugsanirnar um þig
dynja á sál minni
í takt við hjartað,
hvert slag syngur nafn þitt.
Tilfinningin stigmagnast,
klífur alla leið upp til himna
þar sem hún dískúterar þig
við síðhærðan Jesú Krist.
dynja á sál minni
í takt við hjartað,
hvert slag syngur nafn þitt.
Tilfinningin stigmagnast,
klífur alla leið upp til himna
þar sem hún dískúterar þig
við síðhærðan Jesú Krist.