Ormurinn langi
Það var einu sinni kall,
Sem borðaði allt sem að munni skall,
Á tánum hljóp um víða grund,
Og sleikti hendur eftir að hafa gefið hund.
Eina nótt upp í rúmi hann lá,
Hjá þessari príðis konu sem hann á,
Eftir nokkra stund gaus upp lykt ei góð,
Og konan hans rak upp hljóð.
Fjölskyldan í hádeginu eftir við snæðing sat,
Nema kallinn hann remdist eins og hann gat,
Hann vildi ekki slitna, lollinn sá,
Svo hann varð að kíkja oní og gá.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur.
Ormurinn langi á klósett setuni svaf,
Kellingin kallinum dollu gaf,
Dóttirin hljóp sagði: má ég sjá.
Pabbinn á hana kvæsti: Nei farðu frá.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur
Á sjúkrahúsinu nú kvílir hann,
Ormurinn langi, sem niður görnina rann.
Ormatöflurnar kallinn hann tók,
Og gortaði sig og sögurnar jók.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur
Sem borðaði allt sem að munni skall,
Á tánum hljóp um víða grund,
Og sleikti hendur eftir að hafa gefið hund.
Eina nótt upp í rúmi hann lá,
Hjá þessari príðis konu sem hann á,
Eftir nokkra stund gaus upp lykt ei góð,
Og konan hans rak upp hljóð.
Fjölskyldan í hádeginu eftir við snæðing sat,
Nema kallinn hann remdist eins og hann gat,
Hann vildi ekki slitna, lollinn sá,
Svo hann varð að kíkja oní og gá.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur.
Ormurinn langi á klósett setuni svaf,
Kellingin kallinum dollu gaf,
Dóttirin hljóp sagði: má ég sjá.
Pabbinn á hana kvæsti: Nei farðu frá.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur
Á sjúkrahúsinu nú kvílir hann,
Ormurinn langi, sem niður görnina rann.
Ormatöflurnar kallinn hann tók,
Og gortaði sig og sögurnar jók.
Viðlag: Þar gægðist upp ormur og mælti nokkur orð,
Og sagðist vera handlægur til matar og á borð,
Og kannski ef hann vildi væri grillið góður kostur,
Hann gæti orðið vínormur, eða kannski ostur