

Og Náttúran spurði Jakob hvernig líf hún skyldi veita honum:
Hvort viltu frekar eigra um jörðina
og spá í veraldarflækjur heims
sem gengur þvert gegn skynseminni
eða leika saklaus á strengi skógarins
í allri þinni nekt og náttúru?
Jakob sagði við Náttúruna:
Það vildi ég,
að ég fengi
hvort tveggja
---
Upp frá því eigraði Jakob
nakinn og saklaus
þvert gegn skynseminni
Hvort viltu frekar eigra um jörðina
og spá í veraldarflækjur heims
sem gengur þvert gegn skynseminni
eða leika saklaus á strengi skógarins
í allri þinni nekt og náttúru?
Jakob sagði við Náttúruna:
Það vildi ég,
að ég fengi
hvort tveggja
---
Upp frá því eigraði Jakob
nakinn og saklaus
þvert gegn skynseminni