

Geimverur brottnámu Zatan
en sáu mikið eftir því,
hann er svo leiðinlegur.
Nú sitja þeir uppi með hann
á plánetu lengst í burtu
og hann neitar að fara
því grænn
er uppáhaldsliturinn hans.
Í Helvíti komu vistmenn
á lýðræði skúrka og fjandmenna,
fluttu ræður í formi rokktónleika,
hækkuðu hitann og enginn komst
á kjörstað.
en sáu mikið eftir því,
hann er svo leiðinlegur.
Nú sitja þeir uppi með hann
á plánetu lengst í burtu
og hann neitar að fara
því grænn
er uppáhaldsliturinn hans.
Í Helvíti komu vistmenn
á lýðræði skúrka og fjandmenna,
fluttu ræður í formi rokktónleika,
hækkuðu hitann og enginn komst
á kjörstað.