vonleysi
vonleysið nagar mig
gerir mig hola að innan
fyllir mig síðan hægt með
þungum og myrkum þönkum
of þungir til að bera  
Steinunn
1991 - ...
frekar niðurdrepandi.. en haha já.


Ljóð eftir Steinunni

vonleysi
eftirsjá