eftirsjá
Aftur og aftur,
fer ég yfir atvikin sem ég hefði átt að gera öðruvísi.
Ég get engu breytt
Kanski er kominn tími til að gleyma
gleyma því sem aldrei var
gleyma því sem ég þráði svo innilega  
Steinunn
1991 - ...


Ljóð eftir Steinunni

vonleysi
eftirsjá